„Annáll Engilsaxa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
'''Annáll Engilsaxa''' (e. ''Anglo-Saxon Chronicle'') er safn [[annáll|annála]] á [[fornenska|fornensku]] sem segja frá sögu [[Engilsaxar|Engilsaxa]]. Annálarnir voru skrifaðir á [[9. öld]], líklega í [[Wessex]], þegar [[Alfreð mikli]] var ríkjandi. Afrit [[handrit]]anna voru gerð og send til [[munkaklaustur|munkaklaustra]] um allt England, og þessi voru endurnýjuð á óháðan hátt. Var einn annála til dæmis endurnyjaður þangað til [[1154]].
'''Annáll Engilsaxa''' (e. ''Anglo-Saxon Chronicle'') er safn [[annáll|annála]] á [[fornenska|fornensku]] sem segja frá sögu [[Engilsaxar|Engilsaxa]]. Annálarnir voru skrifaðir á [[9. öld]], líklega í [[Wessex]], þegar [[Alfreð mikli]] var ríkjandi. Afrit [[handrit]]anna voru gerð og send til [[munkaklaustur|munkaklaustra]] um allt England, og þessi voru endurnýjuð á óháðan hátt. Var einn annála til dæmis endurnyjaður þangað til [[1154]].


Í dag standast níu handrit í heild eða að vissu leyti, en ekkert þeirra er frumeintak. Talið er að það elsta hafi verið byrjað undir lok ríkisára Alfreðs mikla, en það yngsta var skrifað á [[klaustrið í Peterborough|klaustrinu í Peterborough]] eftir eld þar árið [[1116]]. Næstum því allt safnið er skrifað í formi annála, það elsta byrjar árið 60 f.Kr. og fjallar um sögu þangað til tímans þegar annállinn var skrifaður.
Í dag standast níu handrit í heild eða að vissu leyti, en ekkert þeirra er frumeintak. Talið er að það elsta hafi verið byrjað undir lok ríkisára Alfreðs mikla, en það yngsta var skrifað á [[klaustrið í Peterborough|klaustrinu í Peterborough]] eftir eld þar árið [[1116]]. Næstum því allt safnið er skrifað í formi annála, það elsta byrjar árið 60 f.Kr. og fjallar um sögu allt til þess tíma þegar annállinn var skrifaður.


Annállinn er ekki óhlutdrægur og hægt er að sjá að atburðirnir í textanum eru hlutdrægir í samanburði við aðrar miðaldaheimildir. Til eru líka atburðir í textanum sem stangast á við aðrar heimildir frá þessum tíma. Samt sem áður er annállinn ein mikilvægasta heimild frá þessari öld um [[England]]. Miklar upplýsingar sem eru í annálnum eru ekki skráðar annarsstaðar. Auk þess er annállinn mikilvæg heimild um sögu [[enska|enska tungumálsins]], sérstaklega [[Peterborough-annállinn]] sem er eitt elsta dæmi um [[miðenska|miðensku]] sem er til.
Annállinn er ekki óhlutdrægur og hægt er að sjá að atburðirnir í textanum eru hlutdrægir í samanburði við aðrar miðaldaheimildir. Til eru líka atburðir í textanum sem stangast á við aðrar heimildir frá þessum tíma. Samt sem áður er annállinn ein mikilvægasta heimild frá þessari öld um [[England]]. Miklar upplýsingar sem eru í annálnum eru ekki skráðar annarsstaðar. Auk þess er annállinn mikilvæg heimild um sögu [[enska|enska tungumálsins]], sérstaklega [[Peterborough-annállinn]] sem er eitt elsta dæmi um [[miðenska|miðensku]] sem er til.

Nýjasta útgáfa síðan 7. júlí 2021 kl. 13:13

Fyrsta síða Peterborough-annálsins.

Annáll Engilsaxa (e. Anglo-Saxon Chronicle) er safn annála á fornensku sem segja frá sögu Engilsaxa. Annálarnir voru skrifaðir á 9. öld, líklega í Wessex, þegar Alfreð mikli var ríkjandi. Afrit handritanna voru gerð og send til munkaklaustra um allt England, og þessi voru endurnýjuð á óháðan hátt. Var einn annála til dæmis endurnyjaður þangað til 1154.

Í dag standast níu handrit í heild eða að vissu leyti, en ekkert þeirra er frumeintak. Talið er að það elsta hafi verið byrjað undir lok ríkisára Alfreðs mikla, en það yngsta var skrifað á klaustrinu í Peterborough eftir eld þar árið 1116. Næstum því allt safnið er skrifað í formi annála, það elsta byrjar árið 60 f.Kr. og fjallar um sögu allt til þess tíma þegar annállinn var skrifaður.

Annállinn er ekki óhlutdrægur og hægt er að sjá að atburðirnir í textanum eru hlutdrægir í samanburði við aðrar miðaldaheimildir. Til eru líka atburðir í textanum sem stangast á við aðrar heimildir frá þessum tíma. Samt sem áður er annállinn ein mikilvægasta heimild frá þessari öld um England. Miklar upplýsingar sem eru í annálnum eru ekki skráðar annarsstaðar. Auk þess er annállinn mikilvæg heimild um sögu enska tungumálsins, sérstaklega Peterborough-annállinn sem er eitt elsta dæmi um miðensku sem er til.

Sjö af annálunum níu eru nú geymdir á þjóðbókasafni Bretlands. Hinir eru á Bodelian-bókasafninu í Oxford-háskóla og Parker-bókasafninu í Cambridge-háskóla.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Englandsgrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.