„Gunnar Ingi Birgisson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 33: Lína 33:


== Stjórnmálaferill ==
== Stjórnmálaferill ==
Gunnar var formaður bæjarráðs Kópavogs frá 1990 til 2005 þegar hann tók við embætti bæjarstjóra. Hann var [[alþingismaður]] [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í Reykjaneskjördæmi og síðar Suðvesturkjördæmi frá 1999 til 2005 þegar hann vék af þingi vegna bæjarstjórastarfa og [[Sigurrós Þorgrímsdóttir]] tók sæti hans. Gunnar var bæjarstjóri í Kópavogi til 2009. Gunnar var ráðinn bæjarstjóri [[Fjallabyggð|Fjallabyggðar]] í janúar 2015 og gegndi því starfi til 2019. Hann gegndi einnig tímabundið starfi sveitarstjóra Skaftárhrepps árið 2020.
Gunnar var formaður bæjarráðs Kópavogs frá 1990 til 2005 þegar hann tók við embætti bæjarstjóra. Hann var [[alþingismaður]] [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í Reykjaneskjördæmi og síðar Suðvesturkjördæmi frá 1999 til 2005 þegar hann vék af þingi vegna bæjarstjórastarfa og [[Sigurrós Þorgrímsdóttir]] tók sæti hans. Gunnar var bæjarstjóri í Kópavogi til 2009. Gunnar var ráðinn bæjarstjóri [[Fjallabyggð|Fjallabyggðar]] í janúar 2015 og gegndi því starfi til 2019. Hann gegndi einnig tímabundið starfi sveitarstjóra [[Skaftárhreppur|Skaftárhrepps]] árið 2020.


== Heimildir ==
== Heimildir ==

Útgáfa síðunnar 15. júní 2021 kl. 09:46

Gunnar Ingi Birgisson
Fæðingardagur: 30. september 1947
Fæðingarstaður: Reykjavík
Dánardagur: 14. júní 2021 (73 ára)
Flokkur: Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn
Þingsetutímabil
1999-2003 í Reyknes. fyrir Sjálfst.
2003-2006 í Suðvest. fyrir Sjálfst.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Gunnar Ingi Birgisson (fæddur 30. september 1947 í Reykjavík; d. 14. júní 2021) var alþingismaður, bæjarstjóri Kópavogs og bæjarstjóri Fjallabyggðar.

Nám

Gunnar tók stúdentspróf frá MR 1972 og lauk prófi í verkfræði frá 1977. Hann fór til Edinborgar og útskrifaðist með M.Sc.-próf í byggingaverkfræði frá Heriot-Watt University árið 1978. Hann lauk doktorsprófi í jarðvegsverkfræði frá University of Missouri í Bandaríkjunum 1983.

Stjórnmálaferill

Gunnar var formaður bæjarráðs Kópavogs frá 1990 til 2005 þegar hann tók við embætti bæjarstjóra. Hann var alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og síðar Suðvesturkjördæmi frá 1999 til 2005 þegar hann vék af þingi vegna bæjarstjórastarfa og Sigurrós Þorgrímsdóttir tók sæti hans. Gunnar var bæjarstjóri í Kópavogi til 2009. Gunnar var ráðinn bæjarstjóri Fjallabyggðar í janúar 2015 og gegndi því starfi til 2019. Hann gegndi einnig tímabundið starfi sveitarstjóra Skaftárhrepps árið 2020.

Heimildir

  • „Alþingi - Æviágrip: Gunnar Birgisson“. Sótt júní 2007.

Tenglar


Fyrirrennari:
Hansína Á. Björgvinsdóttir
Bæjarstjóri Kópavogs
(20052009)
Eftirmaður:
Gunnsteinn Sigurðsson
Fyrirrennari:
'
Bæjarstjóri Fjallabyggðar
(2015 – 2019)
Eftirmaður:
'


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.