Sigurrós Þorgrímsdóttir
Útlit
Sigurrós Þorgrímsdóttir (SÞorg) | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||
| |||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||
Fædd | 16. apríl 1947 Reykjavík | ||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Sigurrós Þorgrímsdóttir (fædd 16. apríl 1947) er fyrrum bæjarfulltrúi í Kópavogi, fyrrum alþingismaður og var um tíma formaður Breiðabliks.
Þegar Gunnar I. Birgisson tók við embætti bæjarstjóra í Kópavogi sagði hann af sér þingmennsku og Sigurrós sem fyrsti varamaður fór á þing í hans stað 1. október 2006. Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir Alþingiskosningarnar 2007 hafnaði hún neðar á listanum en hún sóttist eftir og í kjölfarið dró hún framboð sitt til baka.
Hún hefur verið formaður skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi síðan 1998.