„Kári Árnason“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Vikingurnr1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Vikingurnr1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 26: Lína 26:
Kári hefur spilað 77 leiki fyrir A-landslið Íslands síðan 2005 og er í áttunda sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn Íslands frá upphafi.
Kári hefur spilað 77 leiki fyrir A-landslið Íslands síðan 2005 og er í áttunda sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn Íslands frá upphafi.
Í landsleikjunum hefur hann gert 6 mörk (júní 2019).
Í landsleikjunum hefur hann gert 6 mörk (júní 2019).

==Titlar==
'''[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]'''
*[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|Bikarkeppni karla]]: [[Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2019|2019]]

'''[[Malmö FF]]'''
*[[Sænska úrvalsdeildin]]: [[Sænska úrvalsdeildin|2016]]

'''Rotherham United'''
*EFL League One umspil: 2013–14
*EFL League Two annað sæti: 2012–13

'''[[Djurgårdens IF|Djurgården]]'''
*[[Sænska úrvalsdeildin]]: [[Sænska úrvalsdeildin|2005]]
*Sænska bikarkeppnin: 2005



[[Flokkur:Íslenskir knattspyrnumenn]]
[[Flokkur:Íslenskir knattspyrnumenn]]

Útgáfa síðunnar 11. október 2019 kl. 13:10

Kári Árnason
Upplýsingar
Fullt nafn Kári Árnason
Fæðingardagur 10. janúar 1982 (1982-13-10) (41 árs)
Fæðingarstaður    Gautaborg, Svíþjóð
Leikstaða Miðvörður, Miðja
Núverandi lið
Núverandi lið Víkingur
Númer 27
Yngriflokkaferill
1991-2001 Víkingur
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2001-2004
2002-2003
2004
2004-2006
2006-2009
2009
2009-2011
2011-2012
2012-2015
2015-2017
2017
2017-2018
2018-2019
2019
Víkingur
Gonzaga Bulldogs
Adelphi Panthers
Djurgården
AGF Aarhus
Esbjerg fB (lán)
Plymouth Argyle
Aberdeen
Rotherham United
Malmö FF
Omonia
Aberdeen
Gençlerbirliği
Víkingur
41 (3)
25 (8)
5 (0)
35 (0)
51 (3)
8 (0)
72 (3)
33 (3)
116 (5)
37 (2)
8 (2)
21 (3)
13 (0)
9 (2)
Landsliðsferill2
2005- Ísland 77 (6)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 21. júní 2019.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
21. júní 2019.

Kári Árnason (f. 13. október 1982 í Gautaborg) er íslenskur knattspyrnumaður sem leikur með Víkingi og íslenska landsliðinu. Staða hans á vellinum hefur verið í hlutverki miðvarðar eða sem leikstjórnandi á miðju.

Kári Árnason er uppalinn Víkingur og spilaði með liðinu til ársins 2004 þegar hann gerðist atvinnumaður og gekk í raðir Djurgården í Svíþjóð og vann með liðinu bæði deildar- og bikarkeppnir Svíþjóðar árið 2005. Hann spilaði einnig fyrir AGF Aarhus og Esbjerg fB í Danmörku og Plymouth Argyle og Rotherham United á Englandi. Þá varð hann sænskur meistari með Malmö FF í Svíþjóð og spilaði fyrir Omonia á Kýpur, Aberdeen F.C. í Skotlandi og síðast með Gençlerbirliği í Tyrklandi áður en hann hélt aftur á heimaslóðir sínar í Fossvogi hjá Víkingi í júnímánuði árið 2019.

Kári hefur spilað 77 leiki fyrir A-landslið Íslands síðan 2005 og er í áttunda sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn Íslands frá upphafi. Í landsleikjunum hefur hann gert 6 mörk (júní 2019).

Titlar

Víkingur

Malmö FF

Rotherham United

  • EFL League One umspil: 2013–14
  • EFL League Two annað sæti: 2012–13

Djurgården