Fara í innihald

AGF Aarhus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aarhus Gymnastikforening
Fullt nafn Aarhus Gymnastikforening
Stofnað 1902
Leikvöllur Ceres Park, Aarhus
Stærð 19.433
Knattspyrnustjóri Fáni Danmerkur David Nielsen
Deild Danska úrvalsdeildin
2023-24 5. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Aarhus Gymnastikforening oftast kallað AGF er danskt knattspyrnulið frá Aarhus. Félagið var stofnað árið 1902 og hefur unnið dönsku úrvalsdeildina alls 5 sinnum og 9 sinnum hefur það orðið bikarmeistarar oftast allra liða, síðast árið 1996. Mikael Anderson spilar með liðinu.

  • Danska úrvalsdeildin 5
    • 1954–55, 1955–56, 1956–57, 1960, 1986
  • Bikarmeistarar 9
    • 1954–55, 1956–57, 1959–60, 1960–61, 1964–65, 1986–87, 1987–88, 1991–92, 1995–96