AGF Aarhus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Aarhus Gymnastikforening
Fullt nafn Aarhus Gymnastikforening
Stofnað 1902
Leikvöllur Ceres Park, Aarhus
Stærð 19.433
Knattspyrnustjóri Fáni Danmerkur David Nielsen
Deild Danska úrvalsdeildin
2018-2019 3. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Aarhus Gymnastikforening oftast kallað AGF er danskt knattspyrnulið frá Aarhus. Félagið var stofnað árið 1902 og hefur unnið dönsku úrvalsdeildina alls 5 sinnum og 9 sinnum hefur það orðið bikarmeistarar oftast allra liða, síðast árið 1996.

Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Anderson spila með liðinu.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • Danska úrvalsdeildin 5
    • 1954–55, 1955–56, 1956–57, 1960, 1986
  • Bikarmeistarar 9
    • 1954–55, 1956–57, 1959–60, 1960–61, 1964–65, 1986–87, 1987–88, 1991–92, 1995–96

Leikmannahópur 2020[breyta | breyta frumkóða]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Svíþjóðar GK William Eskelinen
2 Fáni Ástralíu DF Alex Gersbach
3 Fáni Svíþjóðar DF Niklas Backman (captain)
5 Fáni Danmerkur DF Frederik Tingager
6 Fáni Danmerkur MF Nicolai Poulsen
7 Fáni Serbíu MF Milan Jevtović
9 Fáni Danmerkur FW Patrick Mortensen
10 Fáni Danmerkur MF Patrick Olsen
11 Fáni Suður-Afríku FW Gift Links
13 Fáni Danmerkur DF Alexander Munksgaard
14 Fáni Danmerkur FW Søren Tengstedt
15 Fáni Danmerkur FW Nicklas Helenius
16 Fáni Danmerkur DF Casper Højer Nielsen
Nú. Staða Leikmaður
17 Fáni Íslands MF Jón Dagur Þorsteinsson
18 Fáni Danmerkur DF Jesper Juelsgård
20 Fáni Ástralíu MF Zach Duncan
22 Fáni Danmerkur MF Benjamin Hvidt
25 Fáni Danmerkur DF Mikkel Lassen
27 Fáni Danmerkur MF Albert Grønbæk
29 Fáni Danmerkur MF Bror Blume
31 Fáni Danmerkur GK Kasper Kristensen
36 Fáni Danmerkur GK Daniel Gadegaard Andersen
37 Fáni Danmerkur DF Sebastian Hausner
39 Fáni Danmerkur DF Magnus Anbo
44 Fáni Danmerkur FW Magnus Kaastrup