Djurgårdens IF
Djurgårdens idrottsförening | |||
Fullt nafn | Djurgårdens idrottsförening | ||
Gælunafn/nöfn | Djurgår'n | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | DIF | ||
Stofnað | 1891 | ||
Leikvöllur | Tele2 Arena Stokkhólmi | ||
Stærð | 30.000 sæti | ||
Knattspyrnustjóri | Magnus Pehrsson | ||
Deild | Sænska úrvalsdeildin | ||
2022 | 2. sæti | ||
|
Djurgårdens idrottsförening eða DIF eins og þeir heita fullu nafni er sænskt knattspyrnufélag frá Stokkhólmi, félagið er eitt af þremur mest studdu félögum Svíþjóðar, ásamt AIK og IFK Göteborg. Liðið deilir vellinum Tele2 Arena með Hammarby IF sem opnaði 2013.