„Antoine Griezmann“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
|ár= 2009-2014<br>2014-2019<br>2019-
|ár= 2009-2014<br>2014-2019<br>2019-
|lið= [[Real Sociedad]]<br>[[Atletico Madrid]]<br>[[FC Barcelona]]
|lið= [[Real Sociedad]]<br>[[Atletico Madrid]]<br>[[FC Barcelona]]
|leikir (mörk)= 180 (46)<br>180 (94)<br>0 (0)
|leikir (mörk)= 180 (46)<br>180 (94)<br>2 (2)
|landsliðsár= 2010<br>2011<br>2010-2012<br>2014-
|landsliðsár= 2010<br>2011<br>2010-2012<br>2014-
|landslið= Frakkland U-19<br>Frakkland U-20<br>Frakkland U-21<br>[[Franska landsliðið í knattspyrnu karla|Frakkland]]
|landslið= Frakkland U-19<br>Frakkland U-20<br>Frakkland U-21<br>[[Franska landsliðið í knattspyrnu karla|Frakkland]]

Útgáfa síðunnar 25. ágúst 2019 kl. 23:09

Antoine Griezmann
Upplýsingar
Fullt nafn Antoine Griezmann
Fæðingardagur 21. mars 1991 (1991-03-21) (33 ára)
Fæðingarstaður    Mâcon, Frakkland
Hæð 1,74 m
Leikstaða Framherji
Núverandi lið
Núverandi lið FC Barcelona
Yngriflokkaferill
1997–1999
1999–2005
2005-2009
Mâcon
Mâconnais
Real Sociedad
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2009-2014
2014-2019
2019-
Real Sociedad
Atletico Madrid
FC Barcelona
180 (46)
180 (94)
2 (2)
Landsliðsferill
2010
2011
2010-2012
2014-
Frakkland U-19
Frakkland U-20
Frakkland U-21
Frakkland
7 (3)
8 (1)
10 (2)
72 (29)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Antoine Griezmann (fæddur 21. mars 1991) er franskur atvinnumaður í knattspyrnu sem spilar fyrir FC Barcelona og landslið Frakklands. Hann er örvfættur framherji, þykir tæknilegur leikmaður og góður skallamaður þrátt fyrir að vera fremur lágvaxinn.

Griezmann hóf ferilinn með spænska liðinu Real Sociedad í spænsku annarri deildinni árið 2009. Hann vann deildina með liðinu og komst í efstu deild, La Liga. Árið 2014 hélt hann til Atletic Madrid. Hann var valinn besti leikmaður La Liga árið 2016 og útnefnur til gullknattarins. Hann var markahæstur á EM 2016.

Griezman er giftur baskenskri konu og eiga þau eina dóttur. Systir hans var viðstödd á tónleikum í Bataclan leikhúsinu þegar hryðjuverkaárásirnar í París nóvember 2015 voru gerðar. Griezman spilaði á meðan á Stade de France leikvanginum gegn Þjóðverjum.

Heimild