„Sigurður Líndal (f. 1931)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sigurður Líndal''' (f. [[2. júlí]] [[1931]]) er íslenskur [[lögfræðingur]], fyrrverandi [[prófessor]] í lögfræði og fyrrum forseti [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]].
'''Sigurður Líndal''' (f. [[2. júlí]] [[1931]]) er forseti [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] og hefur verið það frá árinu [[1967]]. Hann var [[prófessor]] í [[lögfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1972]]-[[2001]] og við [[Háskólinn á Bifröst|Háskólann á Bifröst]] frá 1. [[nóvember]] [[2007]]. Sigurður Líndal hefur ritað mikið um kenningar í lögfræði og ritstýrt fjölda verka um lögfræði, [[saga|sögu]] og fleira. Á sjötugsafmæli hans var gefin út bókin ''Líndæla'' sem er safn greina sem ritaðar voru honum til heiðurs.

== Menntun ==
Sigurður lauk [[Stúdentspróf|stúdentsprófi]] frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið 1951 og BA-prófi í [[Latína|latínu]] og [[Mannkynssaga|mannkynssögu]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið 1957, embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1959 og MA-prófi í [[sagnfræði]] frá Háskóla Íslands árið 1968. Hann lauk einkaflugmannsprófi árið 1968 og stundaði nám í réttarsögu við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] árið 1960, við Háskólann í [[Bonn]] í [[Þýskaland|Þýskalandi]] 1961-1962 og University College í [[Oxford]] árið 1998 og 2001.

== Starfsferill ==
Hann var dómarafulltrúi við embætti Borgardómara í Reykjavík 1959-1960 og 1963-1964, hæstaréttarritari við [[Hæstiréttur Íslands|Hæstarétt Íslands]] frá 1964-1972, var prófessor við lagadeild Háskóla Íslands frá 1972-2001. Árið 2007 var hann ráðinn prófessor við [[Háskólinn á Bifröst|Háskólann á Bifröst]] og var þar um skeið. Hann var dómari í Félagsdómi 1974-1980, forstöðumaður Lagastofnunar Háskóla Íslands frá 1976-2001, forseti [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenzka bókmenntafélags]] frá 1967-2015. Hann var í stjórn [[Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum|Stofnunar Árna Magnússonar]] frá 1996-2006, var ráðunautur [[Landsstjórn Færeyja|landstjórnar Færeyja]] í sjálfstæðismálum 1997-2000. Frá 2002-2005 var hann formaður rannsóknarnefndar til að rannsaka flugslys í [[Skerjafjörður|Skerjafirði]] Sigurður hefur ritað mikið um kenningar í lögfræði, sagnfræði og [[stjórnmálafræði]] og ritstýrt fjölda verka á þessum fræðasviðum. Á sjötugsafmæli hans árið 2001 var gefin út bókin ''Líndæla'' sem er safn greina sem ritaðar voru honum til heiðurs.<ref>Stjornarrad.is, [https://www.stjornarradid.is/media/forsaetisraduneyti-media/media/stjornarskra/cv_sigurdur.pdf „Lífshlaup“] (skoðað 30. júní 2019)</ref>

== Tilvísun ==
<br />


{{Stubbur|æviágrip}}
{{Stubbur|æviágrip}}


[[Flokkur:Íslenskir lögfræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskir lögfræðingar]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1931]]
[[Flokkur:Prófessorar við Háskóla Íslands]]

Útgáfa síðunnar 30. júní 2019 kl. 13:09

Sigurður Líndal (f. 2. júlí 1931) er íslenskur lögfræðingur, fyrrverandi prófessor í lögfræði og fyrrum forseti Hins íslenska bókmenntafélags.

Menntun

Sigurður lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1951 og BA-prófi í latínu og mannkynssögu frá Háskóla Íslands árið 1957, embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1959 og MA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1968. Hann lauk einkaflugmannsprófi árið 1968 og stundaði nám í réttarsögu við Kaupmannahafnarháskóla árið 1960, við Háskólann í Bonn í Þýskalandi 1961-1962 og University College í Oxford árið 1998 og 2001.

Starfsferill

Hann var dómarafulltrúi við embætti Borgardómara í Reykjavík 1959-1960 og 1963-1964, hæstaréttarritari við Hæstarétt Íslands frá 1964-1972, var prófessor við lagadeild Háskóla Íslands frá 1972-2001. Árið 2007 var hann ráðinn prófessor við Háskólann á Bifröst og var þar um skeið. Hann var dómari í Félagsdómi 1974-1980, forstöðumaður Lagastofnunar Háskóla Íslands frá 1976-2001, forseti Hins íslenzka bókmenntafélags frá 1967-2015. Hann var í stjórn Stofnunar Árna Magnússonar frá 1996-2006, var ráðunautur landstjórnar Færeyja í sjálfstæðismálum 1997-2000. Frá 2002-2005 var hann formaður rannsóknarnefndar til að rannsaka flugslys í Skerjafirði Sigurður hefur ritað mikið um kenningar í lögfræði, sagnfræði og stjórnmálafræði og ritstýrt fjölda verka á þessum fræðasviðum. Á sjötugsafmæli hans árið 2001 var gefin út bókin Líndæla sem er safn greina sem ritaðar voru honum til heiðurs.[1]

Tilvísun


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Stjornarrad.is, „Lífshlaup“ (skoðað 30. júní 2019)