„Tröllafossar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2743086
Andreas-is (spjall | framlög)
+ mynd
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Tröllafossar.jpg|thumb|right|400px|Tröllafossar]]
'''Tröllafossar''' eru við [[Fossatún]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]], um 88 km frá [[Reykjavík]] og 20 km frá [[Borgarnes|Borgarnesi]]. Tröllafossar eru fossa- og flúðasvæði í [[Grímsá]], laxveiðiá í [[Lundareykjardalur|Lundareykjardal]]. Í klettum við árbakkann er sögð vera afar skýr tröllkonumynd. Útsýni og sjónarhorn er á fjallstindinn [[Skessuhorn]]. Grímsá er mikil laxveiðiá með mörgum fossum og flúðum og á sumrin er algengt að sjá laxa stökkva upp fossana.
'''Tröllafossar''' eru við [[Fossatún]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]], um 88 km frá [[Reykjavík]] og 20 km frá [[Borgarnes|Borgarnesi]]. Tröllafossar eru fossa- og flúðasvæði í [[Grímsá]], laxveiðiá í [[Lundareykjardalur|Lundareykjardal]]. Í klettum við árbakkann er sögð vera afar skýr tröllkonumynd. Útsýni og sjónarhorn er á fjallstindinn [[Skessuhorn]]. Grímsá er mikil laxveiðiá með mörgum fossum og flúðum og á sumrin er algengt að sjá laxa stökkva upp fossana.
== Nálægir staðir ==
== Nálægir staðir ==

Útgáfa síðunnar 1. nóvember 2018 kl. 06:40

Tröllafossar

Tröllafossar eru við Fossatún í Borgarfirði, um 88 km frá Reykjavík og 20 km frá Borgarnesi. Tröllafossar eru fossa- og flúðasvæði í Grímsá, laxveiðiá í Lundareykjardal. Í klettum við árbakkann er sögð vera afar skýr tröllkonumynd. Útsýni og sjónarhorn er á fjallstindinn Skessuhorn. Grímsá er mikil laxveiðiá með mörgum fossum og flúðum og á sumrin er algengt að sjá laxa stökkva upp fossana.

Nálægir staðir

Heimildir

  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar. Mál og menning. ISBN 9979-3-0657-2.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.