„Kol“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við sah:Таас чох
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Færi fa:زغال‌ سنگ yfir í fa:زغال سنگ
Lína 43: Lína 43:
[[et:Kivisüsi]]
[[et:Kivisüsi]]
[[eu:Harrikatz]]
[[eu:Harrikatz]]
[[fa:زغال‌ سنگ]]
[[fa:زغال سنگ]]
[[fi:Kivihiili]]
[[fi:Kivihiili]]
[[fr:Charbon]]
[[fr:Charbon]]

Útgáfa síðunnar 1. mars 2013 kl. 00:36

Kolamoli.

Kol er setberg aðallega gert úr kolefni og kolvatnsefni ásamt öðrum efnum, þar á meðal brennisteini. Kol er jarðefnaeldsneyti sem oft er tengt iðnbyltingunni og er enn í dag mesta uppspretta raforku á jörðinnni. Kolavinnsla er í dag mest í Kína en þar á eftir koma Bandaríkin, Indland og Ástralía. Kol er að langmestu leyti notuð til eldsneytis í því landi sem þau eru unnin og heimsverslun með kol er ekki mikil.


Tengt efni

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.