Linkol

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Linkol

Linkol eða steinkol eru tegund af kolum sem hafa lægra kolefnisinnihald og meira magn af rokgjörnum efnum en harðkol. Þau brenna með gulleitum loga og reyk.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.