„Knattspyrnufélagið Víðir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Valdihalla (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Valdihalla (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Knattspyrnulið
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Víðir
| Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Víðir
| Mynd = [[Mynd:Vidismerki.jpg|130px]]
| mynd =
| Gælunafn = Víðir Garði
| Gælunafn = Víðir Garði
| Stofnað = 11. maí 1936
| Stofnað = 11. maí 1936

Útgáfa síðunnar 4. júlí 2012 kl. 23:10

Knattspyrnufélagið Víðir
Fullt nafn Knattspyrnufélagið Víðir
Gælunafn/nöfn Víðir Garði
Stofnað 11. maí 1936
Leikvöllur Garðsvöllur
Stærð 2000 áhorfendur (300 sæti í stúku)
Stjórnarformaður Jón Ragnar Ástþórsson
Deild 3. deild karla, D-deild
2012 1. sæti, C-riðill
Heimabúningur
Útibúningur

Knattspyrnufélagið Víðir er íslenskt knattspyrnufélag frá Garði á Suðurnesjum. Félagið var stofnað 11. maí 1936. Víðir leikur í bláum búningum og spilar heimaleiki sína á Garðsvelli. Meistaraflokkur karla leikur eins og er í 3. deild. Besti árangur Víðis í deildakeppni var 7. sæti í efstu deild karla árið 1986. Víðir lék til úrslita í Bikarkeppni KSÍ árið 1987 á Laugardalsvelli en tapaði gegn Fram. Núverandi þjálfari Víðis er Gísli Eyjólfsson.

Titlar

  • 1. deildarmeistarar: 1990
  • 2. deildarmeistarar: 1982 og 1998
  • 3. deildarmeistarar: 2007

Ferill á Íslandsmóti

  • 1968-1982: C-deild
  • 1983-1984: B-deild
  • 1985-1987: A-deild
  • 1988-1990: B-deild
  • 1991: A-deild
  • 1992: B-deild
  • 1993-1994: C-deild
  • 1995: B-deild
  • 1996-1998: C-deild
  • 1999: B-deild
  • 2000-2004: C-deild
  • 2005-2007: D-deild
  • 2008-2010: C-deild
  • 2011-?: D-deild