„Intel Corporation“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ckb:ئینتێل Breyti: si:ඉන්ටෙල්
Ptbotgourou (spjall | framlög)
Lína 37: Lína 37:
[[ga:Intel]]
[[ga:Intel]]
[[gl:Intel Corporation]]
[[gl:Intel Corporation]]
[[gu:ઇન્ટેલ કોર્પોરેશન]]
[[he:אינטל]]
[[he:אינטל]]
[[hi:इंटेल]]
[[hi:इंटेल]]

Útgáfa síðunnar 5. júlí 2011 kl. 00:10

Intel Corporation
Rekstrarform Opinbert fyrirtæki
Slagorð „Leap ahead“
Stofnað Fáni Bandaríkjana Kaliforníu (1968)
Staðsetning Fáni Bandaríkjana Santa Clara, Kaliforníu
Lykilpersónur Paul S. Otellini, Craig Barrett
Starfsemi Örgjörvar, hálfleiðarar
Vefsíða www.intel.com

Intel Corporation (NASDAQINTC; SEHK: 4335) er bandarískt fyrirtæki sem framleiðir örgjörva og hálfleiðara. Fyrirtækið var stofnað árið 1968 sem Integrated Electronics Corporation í Santa Clara, Kaliforníu, af Robert Noyce og Gordon Moore. Einnig framleiðir Intel móðurborð, kísilflögur, netkort, vinnsluminni, skjákísilflögur og önnur tölvutæki.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.