Munur á milli breytinga „1282“

Jump to navigation Jump to search
1.271 bæti bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: pnb:1282, vi:1282)
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:Llywelyn the Last at Cardiff City Hall.jpg|thumb|right|Stytta Llywelins hins síðasta í ráðhúsinu í [[Cardiff]].]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[30. mars]] - [[Sikileysku aftansöngvarnir]] hófust, uppreisn gegn stjórn [[Frakkland|Frakka]] á eynni.
* [[Sturla Þórðarson]] sagði af sér lögmannsstarfi.
Fædd
* Borgin [[Riga]] verður ein af [[Hansaborgir|Hansaborgunum]].
 
Dáin
 
== Erlendis ==
* [[30. mars]] - [[Sikileysku aftansöngvarnir]] hófust, uppreisn gegn stjórn [[Frakkland|Frakka]] á eynni.
* [[11. desember]] - Síðasta orrustan milli [[England|Englendinga]] og [[Wales]]manna. [[Llywelyn hinn síðasti]], prins af Wales, féll og Englendingar lögðu Wales undir sig.
* Borgin [[Riga]] verðurvarð ein af [[Hansaborgir|Hansaborgunum]].
* Aðalsmenn þvinguðu [[Eiríkur klipping|Eirík klipping]] Danakonung til að undirrita [[réttindaskrá]].
* [[Erkibiskupinn af Kantaraborg]] fyrirskipaði lokun allra [[sýnagóga]] í [[London]] og bannaði gyðingalæknum að sinna öðrum en [[gyðingur|gyðingum]].
 
== '''Fædd =='''
* [[Margrét af Frakklandi, Englandsdrottning]], seinni kona [[Játvarður 1.|Játvarðar 1.]] (d. [[1318]]).
* [[Húgó 5. af Búrgund|Húgó 5.]], hertogi af Búrgund (d. [[1315]]).
* [[Innósentíus VI]] páfi (d. [[1362]]).
* [[Lúðvík 4. keisari|Lúðvík 4.]], keisari hins Heilaga rómverska ríkis (d. [[1347]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[19. júní]] - [[Elinóra de Montfort]], prinsessa af Wales (f. [[1252]]).
* [[11. desember]] - [[Llywelyn hinn síðasti]], prins af Wales (f. um [[1228]]).
* [[11. desember]] - [[Mikael 8. Palaeologus]], Býsanskeisari (f. [[1225]]).
* Desember - [[Margrét Sambiria]], drottning Danmerkur, kona [[Kristófer 1.|Kristófers 1.]]
 
[[Flokkur:1282]]

Leiðsagnarval