Fara í innihald

„Ingólfur Arnarson“: Munur á milli breytinga

m
robot Bæti við: fy:Ingólfur Arnarson; kosmetiske ændringer
Ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: fy:Ingólfur Arnarson; kosmetiske ændringer)
[[ImageMynd:Ingolf by Raadsig.jpg|thumb|250px|right|Ingólfur tekur sér búsetu á Íslandi. Málverk eftir [[Johan Peter Raadsig]].]]
'''Ingólfur Arnarson''' (stundum nefndur Björnólfsson) er jafnan talinn fyrsti [[landnámsmenn|landnámsmaður]] [[Ísland|Íslands]]s. Hann kom fyrst til Íslands ásamt fóstbróður sínum og mági, [[Hjörleifur Hróðmarsson|Hjörleifi Hróðmarssyni]], til landkönnunar í kringum [[867]]. Þeir komu svo til að nema land á Íslandi í kringum [[870]], þó hefð sé að miða við [[874]]. Ingólfur hafði verið gerður útlægur frá heimkynnum sínum í Dalsfirði í Firðafylki á [[Noregur|Noregi]] og ákvað því að flytja til Íslands.
 
Ingólfur er sagður hafa haft vetursetu í [[Ingólfshöfði|Ingólfshöfða]] sinn fyrsta vetur á Íslandi.
 
Sagan segir að hann hafi kastað [[öndvegissúlur|öndvegissúlum]] sínum fyrir borð áður en hann kom að landi og svarið að setjast að þar sem þær kæmu að landi, vegna þess að þar myndu goðin vilja að hann byggi. Hann sendi svo þræla sína [[Karli (þræll)|Karla]] og [[Vífill (þræll)|Vífil]] til að leita þeirra, og fundu þeir þær við [[Arnarhvoll|Arnarhvol]] í Reykjavík. Sú leit tók 3 ár. Ingólfur settist að í [[Reykjavík]] en landnám hans náði á milli [[Ölfusá|Ölfusár]]r og [[Hvalfjörður|Hvalfjarðar]] og öll nes út. Kona Ingólfs var [[Hallveig Fróðadóttir]].
 
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|4225|Hvers vegna er Ingólfur Arnarson talinn fyrsti landnámsmaðurinn þegar Papar og fleiri menn fundu Ísland á undan honum?}}
* [http://www.timarit.is/?issueID=419067&pageSelected=0&lang=0 ''Höfuðbólið og Austurpartur''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1964]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4418010 ''Ingólfur Arnarson''; grein í Tímariti iðnaðarmanna 1941]
 
[[Flokkur:Landnám Íslands]]
[[eu:Ingólfur Arnarson]]
[[fr:Ingólfr Arnarson]]
[[fy:Ingólfur Arnarson]]
[[gl:Ingólfur Arnarson]]
[[gv:Ingólfr Arnarson]]
58.373

breytingar