Vífill (þræll)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vífill var annar af tveimur nafngreindum þrælum Ingólfs Arnarsonar landnámsmanns. Að sögn Landnámabókar fundu þrælarnir Karli og Vífill öndvegissúlur Ingólfs við Arnarhvol í Reykjavík.

Samkvæmt Landnámu hlaut Vífill síðar frelsi og setti niður bú sitt að Vífilsstöðum

Vífilsgata í Reykjavík og Vífilsfell draga einnig nafn sitt af þrælnum Vífli.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.