Vífill (þræll)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vífill var annar af tveimur nafngreindum þrælum Ingólfs Arnarsonar landnámsmanns. Að sögn Landnámabókar fundu þrælarnir Karli og Vífill öndvegissúlur Ingólfs við Arnarhvol í Reykjavík.

Samkvæmt Landnámu hlaut Vífill síðar frelsi og setti niður bú sitt að Vífilsstöðum

Vífilsgata í Reykjavík og Vífilsfell draga einnig nafn sitt af þrælnum Vífli.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.