Munur á milli breytinga „Tagalog“

Jump to navigation Jump to search
2 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
Fyrstu skiflegu heimildirnar af tagalog eru frá árinu [[900]] og notuð hluta til með tungumálunum sanskrít, malayska og javanska. Fyrsta bókin sem vitað er um að hafa verið skifuð á tungumálinu er ''[[Doctrina Cristiana]]'', skrifuð árið [[1593]]. Bókin var skrifuð á spænsku og í tveimur útgáfum af tagalog, ein útgáfan er skrifuð í [[Baybay]]in skriftarkerfinu og hin á latnesku.
 
Árið [[1937]] var tagalog valið af „the National Language Institute"Institute“ sem undirstaða að þjóðartungumáli Filipseyja. Tveimur árum síðar eða [[1939]] kallaði [[Manuel L. Quezon]] þjóðartungumálið „Wikang Pambansâ". Tuttugu árum síðar, árið [[1959]], var það endurnefnt af menntamálaráðherranum [[Jose Romero]] sem filipiska. Tilgangurinn var að gefa tungumálinu landlægari brag og merkingu í stað þjóðlegri. Þessi breyting fékk ekki samþykki allra og sér í lagi þeirra sem ekki eru af tagalog uppruna t.d. Cebuanos fólki. Árið [[1971]] kom aftur upp ágreiningur varðandi tungumálið sem leiddi til sáttar en þá var tungumálið kallað „Filipino“ í stað „Pilipino“ og rataði það meðal annars inn í nýja stjórnarskrá sem skrifuð var árið [[1987]].
 
[[Flokkur:Tagalog]]
18.098

breytingar

Leiðsagnarval