Fara í innihald

„Koltrefjar“: Munur á milli breytinga

186 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Koltrefjar eru framleiddar með því að umbreyta undanfara, [[pólýakrýlónítríl]]i, [[rayon]]i eða [[bik]]i, með því að hita hann, fyrst í um 300° í [[súrefni]] þannig að [[vetni]]stengin rofni og efnið [[oxun|oxist]], og síðan í um 2000° í óvirku [[gas]]i eins og [[argon]]i til að láta það kristallast. Við réttar aðstæður myndar kolefnið þá mjóa [[grafít]]borða sem tvinnast saman og mynda rörlaga þráð. Efnið sem verður til er venjulega 93-95% kolefni.
 
Koltrefjaefni hafa minna [[togþol]] en [[aramíð]] (s.s. [[Kevlar]]), en meira togþol en [[glertrefjar]]. Glertrefjar eru stífari en koltrefjar sem aftur eru stífari en aramíð.
 
{{stubbur}}
50.783

breytingar