„Charles Sanders Peirce“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: {{Heimspekingur | <!-- Flokkur heimspekingur--> svæði = Vestræn heimspeki | tímabil = Heimspeki 19. aldar,<br>Heimspeki 20. aldar| color = #...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 25: Lína 25:


==Tenglar==
==Tenglar==
*{{SEP|peirce|Charles Sanders Peirce}}
*Á [[Stanford Encyclopedia of Philosophy]]
*{{SEP|peirce-logic|Peirce's Logic}}
** [http://plato.stanford.edu/entries/peirce/ „Charles Sanders Peirce“]
*{{IEP|p/PeirceBi.htm|Charles Sanders Peirce (1839-1914)}}
** [http://plato.stanford.edu/entries/peirce-logic/ „Peirce's Logic“]
*{{IEP|p/PeirceAr.htm C.S.|Peirce's Architectonic Philosophy}}
*Á [[The Internet Encyclopedia of Philosophy]]:
*{{IEP|p/PeircePr.htm C.S.|Peirce's Pragmatism}}
** [http://www.iep.utm.edu/p/PeirceBi.htm „Charles Sanders Peirce (1839-1914)“]
** [http://www.iep.utm.edu/p/PeirceAr.htm C.S. „Peirce's Architectonic Philosophy“]
** [http://www.iep.utm.edu/p/PeircePr.htm C.S. „Peirce's Pragmatism“]


{{Æviágripsstubbur}}
{{Æviágripsstubbur}}

Útgáfa síðunnar 19. júní 2007 kl. 00:21

Vestræn heimspeki
Heimspeki 19. aldar,
Heimspeki 20. aldar
Charles Sanders Peirce
Nafn: Charles Sanders Peirce
Fæddur: 10. september 1839
Látinn: 19. apríl 1914
Skóli/hefð: Gagnhyggja
Helstu viðfangsefni: rökfræði, vísindaheimspeki, þekkingarfræði, frumspeki, táknfræði, stærðfræði, vísindaleg aðferðafræði
Markverðar hugmyndir: gagnhyggja
Hafði áhrif á: William James, John Dewey

Charles Sanders Peirce (10. september 1839 í Cambridge í Massachusetts19. apríl 1914) var bandarískur heimspekingur, eðlisfræðingur og fjölfræðingur. Peirce var menntaður efnafræðingur og vann að vísindum í rúm 30 ár en er einkum minnst fyrir framlag sitt til rökfræði, stærðfræði, heimspeki og táknfræði.

Peirce hlaut ekki mikla athygli á sínum tíma og allt fram yfir miðja 20. öld. Mikið af skrifum hans er enn óútgefið. Hann skrifaði mest á ensku en birti einnig nokkrar greinar á frönsku. Hann var frumkvöðull í stærðfræði og vísindalegri aðferðafræð og vísindaheimspeki, þekkingarfræði og frumspeki en áleit sig öðru fremur vera rökfræðing. Í hans huga náði rökfræðin einnig yfir þekkingarfræði og vísindaheimspeki en Peirce áleit rökfræðina tilheyra táknfræði.

Tenglar

Snið:Æviágripsstubbur