„Kleópatra 7.“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
Ekkert breytingarágrip
== Ævi ==
=== Leiðin til valda ===
Kleópatra var af ætt Ptolemaja sem tóku við stjórn EgyiptalandsEgyptalands eftir andlát [[Alexander mikli|Alexanders mikla]]. Faðir hennar var [[Ptolemajos 12.]] og móðir hennar er talin hafa verið [[Kleópatra 5.]]. Foreldrar hennar voru náskyldir enda var löng hefð fyrir skyldleikaræktun á meðal stjórnenda Egyptalands.
 
Kleópatra varð meðstjórnandi í Egyptalandi með föður sínum árið 55 f.Kr., þegar hún var 14 ára gömul. Faðir Kleópötru lést árið 51 f.Kr. og varð þá bróðir hennar, [[Ptolemajos 13.]], meðstjórnandi með henni. Samkvæmt egypskri hefð gengu systkinin í hjónaband. Kleopatra hafði þó ekki í hyggju að deila völdum með bróður sínum og innan nokkurra mánaða hætti hún að nota nafn hans á opinberum skjölum og á myntum. Eftir þetta átti Kleópatra í deilum við bróður sinn og stuðningsmenn hans og laut hún að lokum í lægra haldi og fór í felur.
13.003

breytingar

Leiðsagnarval