Munur á milli breytinga „Norræn tungumál“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Málsögulega eru norrænu málin yfirleitt flokkuð í tvo hópa:
* [[Austurnorræn tungumál]] sem eru [[danska]] og [[sænska]].
* [[Vesturnorræn tungumál]] sem eru [[norska]], [[færeyska]] og [[íslenska]], ásamt útdauðu málunum [[norn (tungumál)|norn]], sem talað var nyrst á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] fram á 18. öld, og [[grænlandsnorræna|grænlandsnorrænu]], sem töluð var fram á 15. öld í byggðum norrænna manna á [[Grænland]]i.
 
Taka skal fram að ýmsar [[mállýska|svæðis- og stéttarmállýskur]] í [[Noregur|Noregi]], þar með talið [[norskt bókmál|bókmálið]] og [[riksmål|ríkismálið]] hafa talist bæði til vestur- og austurnorrænna mála. Í héruðunum [[Bohuslän]] og [[Jamtland]]i, sem tilheyrt hafa [[Svíþjóð]] síðan á 17. öld, finnast einnig mállýskur sem náskyldar eru norsku.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval