Gotlenska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Má ekki rugla saman við gotnesku.

Gotlenska eða eygotneska (gutniska, gutamål) er nafnið á því tungumáli eða mállýsku sem talað er á eyjunni Gotland í Svíþjóð. Gotlenska er af germönsku málaættinni og er eitt af norrænu tungumálunum. Gotlenskan á rætur í eigin fornmáli öfugt við aðrar sænskar mállýskur og hefur hvorki þróast úr fornsænsku, forndönskufornnorsku.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]