Munur á milli breytinga „Gísli Freyr Valdórsson“

Jump to navigation Jump to search
 
==Aðild að lekamálinu==
[[Lekamálið]] hófst í nóvember 2013 þegar minnisblaði um hælisleitandann Tony Omos var lekið úr innanríkisráðuneytinu. [[Fréttablaðið]] birti forsíðufrétt sem byggir á minnisblaðinu 20. nóvember 2013, en svipaðar fréttir birtast á [[Vísir|Vísi]] og vef [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]. Þegar leitað var skýringa hjá innanríkisráðuneytinu á lekanum varð Gísli Freyr fyrir svörum og útilokaði ekki að óbreyttir starfsmenn ráðuneytisins hefðu getað lekið minnisblaðinu. Seinna sendi hann frá sér tilkynningu þar sem hann dró þessa fullyrðingu til baka og sagði að ekkert benti til þess að gögn hefðu verið send óviðkomandi aðilum.<ref>[http://www.dv.is/frettir/2014/6/21/thorey-vilhjalmsdottir-med-rettarstodu-grunads-manns „Einhverjir gætu verið að búa til einhverja punkta hjá sér“], ''DV'', 20. júní 2014.</ref>
 
[[Ríkissaksóknari]] gaf út [[ákæra|ákæru]] á hendur Gísla Frey 15. ágúst 2014, þar sem hann var ákærður fyrir brot gegn þagnarskyldu í starfi sínu. Var hann í framhaldinu sendur í leyfi frá störfum og Hanna Birna baðst undan þeim starfsskyldum sínum sem snéru að dómsmálum, þar sem líklegt væri að hún yrði kölluð til sem vitni.<ref>[http://www.visir.is/gisli-freyr-akaerdur--hanna-birna-bidst-undan-skyldum-sinum/article/2014140819277 „Gísli Freyr ákærður: Hanna Birna biðst undan skyldum sínum“], ''vísir.is'', 15. ágúst 2014.</ref>
264

breytingar

Leiðsagnarval