Munur á milli breytinga „James D. Watson“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|220px|James D. Watson '''James D. Watson''' (fæddur 6. apríl 1928) er bandarískur sameindalíffræðingu...)
 
 
Frá árinu [[1968]] var hann stjóri rannsóknarstofnunar [[Cold Spring Harbor Laboratory]] (CSHL) í [[Long Island]] í [[New York (fylki)|New York]]-fylki þar sem hann jók fjármögnun hennar og rannsóknir. Þar einbeitti hann sér að rannsóknum á [[krabbamein]]i. Árið [[1994]] varð hann formaður stofnunarinnar og gerði það í tíu ár. Hann varð síðar heiðursrektor hjá stofnunni en sagði af sér árið [[2007]] vegna umdeilds viðtals.
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál=en|titill=James D. Watson|mánuðurskoðað=21. febrúar|árskoðað=2012}}
 
{{stubbur|líffræði}}
18.084

breytingar

Leiðsagnarval