„Sean Kinney“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fi:Sean Kinney
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (Vélmenni: Bæti við: cs:Sean Kinney
Lína 6: Lína 6:


[[br:Sean Kinney]]
[[br:Sean Kinney]]
[[cs:Sean Kinney]]
[[da:Sean Kinney]]
[[da:Sean Kinney]]
[[de:Sean Kinney]]
[[de:Sean Kinney]]

Útgáfa síðunnar 2. janúar 2012 kl. 08:34

Sean Kinney

Sean Howard Kinney (fæddur 27. maí 1966) er bandarískur tónlistarmaður og trommari Alice In Chains. Afi Sean byrjaði að kenna honum á trommur þegar hann var þriggja ára gamall. Þegar Sean var aðaeins níu ára gamall var hann byrjaður að spila í hljómsveit með afa sínum sem hét The Cross Cats og ferðaðist hann með þeim vítt og breitt um bandaríkin að spila í brúðkaupum. Árið 1987 var Alice In Chains stofnuð af Jerry Cantrell og Layne Staley og fengu þeir Mike Starr á bassa. Þar sem Sean var sambýlismaður systur Mike's fékk hann hlutverk trommuslagara í sveitinni. Sean spilaði á öllum plötum sveitarinnar þar til sveitin lét af störfum við andlát Layne Staley. Sean spilaði einnig á sólóplötu sem Jerry Cantrell gerði, Boggy Depot. Árið 2005 snéri Sean aftur til að spila með Alice in Chains á styrktartónleikum fyrir þá sem lentu í flóðbylgjunni á jóladag 2004.