Pokaúlfur
Útlit
(Endurbeint frá Thylacinus cynocephalus)
Pokaúlfur | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Pokaúlfur
| ||||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Thylacinus cynocephalus (Harris, 1808)[1] | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
List |
Pokaúlfur (fræðiheiti: Thylacinus cynocephalus) er útdautt kjötætu pokadýr sem átti heima á meginlandi Ástralíu og eyjunum Tasmaníu og Nýju-Gíneu. Síðasta þekkta lifandi dýrið var fangað árið 1930 í Tasmaníu.
Pokaúlfurinn var tiltölulega feiminn og ásamt því var hann næturdýr, með útlit meðalstórrar hunda, nema stíft skott og kviðpoka svipað og kengúra. Vegna samleitni þróun sýndi að líffærafræði og aðlögun svipað tígrisdýri (Panthera tigris) og úlfi (Canis lupus) á norðurhveli jarðar, eins og dökkar þverrendur sem geisluðu ofan af bakinu og höfuðkúpuform mjög svipað við hunda, þrátt fyrir að vera óskyldur þeim.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Harris, G. P. (1808). „Description of two new Species of Didelphis from Van Diemen's Land“. Transactions of the Linnean Society of London. 9 (1): 174–178. doi:10.1111/j.1096-3642.1818.tb00336.x. Afrit af uppruna á 2. ágúst 2017. Sótt 21. febrúar 2018.
- ↑ Geoffroy-Saint-Hilaire, [Étienne] (1810). „Description de deux espèces de Dasyures (Dasyurus cynocephalus et Dasyurus ursinus)“. Annales du Muséum National d'Histoire Naturelle. 15: 301–306. Afrit af uppruna á 2. ágúst 2017. Sótt 21. febrúar 2018.
- ↑ Temminck, C. J. (1827). „Thylacine de Harris. – Thylacinus harrisii“. Monographies de mammalogie. 1. árgangur. Paris: G. Dufour et Ed. d'Ocagne. bls. 63–65.
- ↑ Grant, J. (1831). „Notice of the Van Diemen's Land Tiger“. Gleanings in Science. 3 (30): 175–177. Afrit af uppruna á 2. ágúst 2017. Sótt 21. febrúar 2018.
- ↑ Warlow, W. (1833). „Systematically arranged Catalogue of the Mammalia and Birds belonging to the Museum of the Asiatic Society, Calcutta“. The Journal of the Asiatic Society of Bengal. 2 (14): 97. Afrit af uppruna á 2. ágúst 2017. Sótt 21. febrúar 2018.
- ↑ „Genus Thylacinus, Temm.“. Descriptive Catalogue of the Specimens of Natural History in Spirit Contained in the Museum of the Royal College of Surgeons of England. Vertebrata: Pisces, Reptilia, Aves, Mammalia. London: Taylor and Francis. 1859. bls. 147.
- ↑ Krefft, Gerard (1868). „Description of a new species of Thylacine (Thylacinus breviceps)“. The Annals and Magazine of Natural History. Fourth Series. 2 (10): 296–297. doi:10.1080/00222936808695804. Afrit af uppruna á 2. ágúst 2017. Sótt 21. febrúar 2018.
- ↑ De Vis, C. W. (1894). „A thylacine of the earlier nototherian period in Queensland“. Proceedings of the Linnean Society of New South Wales. 8: 443–447. Afrit af uppruna á 8. ágúst 2019. Sótt 8. ágúst 2019.
- ↑ Werdelin, L. (1986). „Comparison of Skull Shape in Marsupial and Placental Carnivores“. Australian Journal of Zoology. 34 (2): 109–117. doi:10.1071/ZO9860109.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pokaúlfur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Thylacinus cynocephalus.