Academy of Country Music-verðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Academy of Country Music Awards
Veitt fyrirFramúrskarandi árangur í kántrítónlist
LandBandaríkin
UmsjónAcademy of Country Music
Fyrst veitt1966; fyrir 58 árum (1966)
Vefsíðaacmcountry.com
Sjónvarps eða útvarpsumfjöllun
KeðjaABC (1972–1978)
NBC (1979–1997)
CBS (1998–2021)
Prime Video (2022–nú)
Framleitt afDick Clark Productions

Academy of Country Music-verðlaunin (einnig þekkt sem ACM Awards) eru verðlaun veitt fyrir árangur og afrek í kántrí tónlistariðnaðinum. Þau voru fyrstu kántríverðlaunin til að vera í umsjón stórra samtaka þegar þau voru stofnuð árið 1966. Árið 1972 voru þau sýnd í sjónvarpi í fyrsta sinn og hafa þau verið framleidd af Dick Clark Production síðan 1979. Atkvæðagreiðsla fór fram á netinu fyrir meðlimi samtakanna og fyrir áhorfendur í sérstökum flokkum.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.