Nelly Furtado
Nelly Kim Furtado (f. 2. desember 1978) er kanadísk söngkona. Hún hefur selt 20 milljón albúm og 18 milljón smáplötur á heimsmarkaði.
Fjölskylda Nelly[breyta | breyta frumkóða]
Hún á eina dóttur sem heitir Nevis en faðir hennar er DJ Jasper Gahunia. Furtado sleit sambandi sínu við hann árið 2005.
Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]
Hljómplötur[breyta | breyta frumkóða]
- 2000: Whoa, Nelly!
- 2003: Folklore
- 2006: Loose
Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]
- 2000: „I'm Like A Bird“
- 2001: „Turn Off The Light“
- 2001: „...On the Radio (Remember the Days)“
- 2003: „Powerless (Say What You Want)“
- 2004: „Try“
- 2004: „Forca“
- 2004: „Explode“
- 2005: „The Grass Is Green“
- 2006: „Maneater“
- 2006: „Promiscuous“
- 2006: „All Good Things (Come To An End)“
- 2006: „Say It Right“
- 2007: „Give It to Me“
- 2007: „In God's Hands“