Katrín af Aragóníu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Katrín af Aragóníu.

Katrín af Aragóníu (spænska: Catalina de Aragón) (16. desember 14857. janúar 1536) var fyrsta eiginkona Hinkriks VIII, konungs Englands, og var hún þar af leiðandi drottning Englands.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.