Kastilía-León
Útlit
(Endurbeint frá Kastilía og León)
Kastilía-León
Comunidad Autónoma de Castilla y León | |
---|---|
Sjálfstjórnarhérað | |
Land | Spánn |
Stofnun | 1983 |
Stjórnarfar | |
• Forseti | Alfonso Fernández Mañueco (PP) |
Flatarmál | |
• Samtals | 94.222 km2 |
Mannfjöldi (2016) | |
• Samtals | 2.447.519 |
• Þéttleiki | 26/km2 |
Tímabelti | UTC+1 |
• Sumartími | UTC+2 |
Svæðisnúmer | 34 |
Kastilía-León (spænska: Castilla y León) er sjálfstjórnarsvæði á Spáni. Það skiptist í héruðin: Ávila-hérað, Burgos-hérað, León-hérað, Palencia-hérað, Salamanca-hérað, Segovia-hérað, Soria-hérað, Valladolid-hérað og Zamora-hérað.