Kalaallit Nunaata Radioa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá KNR)

Kalaallit Nunaata Radioa eða KNR er ríkisrekinn fjölmiðill á Grænlandi sem rekur bæði sjónvarps- og útvarpsstöð. KNR sendir út fréttir bæði á dönsku og grænlensku.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.