Kálfluga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kálfluga

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Anthomyiidae
Ættkvísl: Delia
Tegund:
Kálfluga (D. radicum)

Tvínefni
Delia radicum
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Kálfluga (fræðiheiti: Delia radicum) er tvívængja af blómsturflugnaætt og er skaðvaldur við grænmetisræktun, m.a. á Íslandi. Naga lirfur hennar rætur og rótarháls káltegunda. Rannsóknir hafa sýnt að uppskerutap af völdum kálflugunnar er háð hitastigi sumarsins á undan. Tegundir af jötunuxaætt: af ættkvíslinni Aleochara, eru taldar nýtast sem lífræn vörn gegn kálflugu.[3]

Púpa og lirfur
Lirfur í rót blómkáls

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Chandler, Peter J. (1998). „Checklists of Insects of the British Isles (New Series) Part 1: Diptera“. Handbooks for the Identification of British Insects. 12. Royal Entomological Society: 1–234.
  2. Soos, A.; Papp, L., ritstjórar (1986). Catalogue of Palaearctic Diptera. Vol. 13, Anthomyiidae - Tachinidae. Hungarian Natural History Museum. bls. 624 pp. ISBN 963-7093-21-4.
  3. Shimat V. Joseph, E. Richard Hoebeke og Joseph V. McHugh. [DOI: 10.4289/0013-8797.117.4.525 „Rove Beetles of the Genus Aleochara Gravenhorst (Coleoptera:Staphylinidae) Parasitizing the Cabbage Maggot, Delia radicum(L.) (Diptera: Anthomyiidae), in the Northern Central Coast ofCalifornia“] (enska). Entomological Society of Washington. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 2015. Sótt júlí 2021. {{cite web}}: Lagfæra þarf |archive-url= gildið (hjálp)
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.