Kálfluga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kálfluga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Anthomyiidae
Ættkvísl: Delia
Tegund:
Kálfluga (D. radicum)

Kálfluga (fræðiheiti: Delia radicum) er tvívængja af blómsturflugnaætt og er skaðvaldur við grænmetisræktun, m.a. á Íslandi. Étur hún rótarháls káltegunda. Rannsóknir hafa sýnt að uppskerutap af völdum kálflugunnar er háð hitastigi sumarsins á undan.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.