Aleochara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Undirættbálkur: Polyphaga
Ætt: Jötunuxaætt (Staphylinidae)
Ættkvísl: Aleochara

Aleochara[1] er ættkvísl bjalla í Jötunuxaætt. Hún eru frábrugðin öðrum ættkvíslum jötunuxa sem eru hræætur og rándýr, með að lirfurnar sníkja einnig á púpum ýmissa flugnategunda (t.d. kálfluga). Ein tegundin; Aleochara bilineata Gyllenhal, hefur þess vegna verið allnokkuð rannsökuð.

Undirættkvíslir[breyta | breyta frumkóða]

Ættkvíslin Aleochara inniheldur að minnsta kosti 150 og hugsanlega yfir 400 tegundir, skift á milli 16 undirættkvísla. Hér fyrir neðan eru undirættkvíslirnar:[2]

Tegundir[1][breyta | breyta frumkóða]

Aleochara asiatica
Aleochara inexspectata
Aleochara lanuginosa
Aleochara spadicea
Aleochara villosa

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 54791239. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. „forestis.rsvs.ulaval.ca“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. febrúar 2015. Sótt 9. febrúar 2015.

Aðrar heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Klimaszewski, J. 1984. A revision of the genus Aleochara Gravenhorst in America north of Mexico (Coleoptera: Staphylinidae, Aleocharinae). Memoirs of the Entomological Society of Canada 129: 1-211.
  • Maus, C., B. Mittman, K. Peschke. 1998. Host records of parasitoid Aleochara Gravenhorst species (Coleoptera: Staphylinidae) attacking puparia of cyclorrhapheous Diptera. Deutsche Entomologische Zeitschrift 45: 231-254.
  • Silfverberg, H. 1992. Enumeratio Coleopterorum Fennoscandiae, Daniae et Baltiae (Liste over Nordens biller). Helsinki.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.