Journal of the History of Philosophy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Journal of the History of Philosophy
Heiti: Journal of the History of Philosophy
Fræðigrein: heimspeki, fornfræði
Tungumál: enska, þýska, franska
Skammstöfun: JHP
Vefsíða: Ritstjórnarsíða Geymt 7 september 2006 í Wayback Machine, Síða útgefanda Geymt 3 september 2006 í Wayback Machine
Útgefandi: Johns Hopkins University Press
Land: Bandaríkin
Útgáfuár: frá 1957

Journal of the History of Philosophy er fræðitímarit sem var stofnað árið 1957. Tímaritið birtir greinar, athugasemdir og bókagagnrýni um sögu Vestrænnar heimspeki. Tímabilið sem fjallað er um nær frá miðödum til nútímans. Aðalritstjóri tímaritsins er Tad Schmaltz, prófessor við Duke University. Stephan Blatti við Duke University er aðstoðarritstjóri. Jack Zupko, prófessor við Emory University sér um ritstjórn bókagagnrýninnar.

Tímaritið kemur út ársfjórðungslega í janúar, apríl, júlí og október. Meðallengd heftis er um 140 blaðsíður.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]