Fara í innihald

Jon Tenney

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jon Tenney
Jon Tenney
Jon Tenney
Upplýsingar
FæddurJonathan F. W. Tenney
16. desember 1961 (1961-12-16) (62 ára)
Ár virkur1986 -
Helstu hlutverk
Howard Fritz í The Closer
Mitch Green í Get Real
Patrol Sgt. Francis X. Donovan í Brooklyn South

Jonathan F. W. Tenney (fæddur 16. desember 1961) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The Closer, Major Crimes og Brooklyn South.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Tenney fæddist í Princeton,New Jersey og er af pólskum og enskum uppruna. Stundaði hann nám við Vassar College og útskrifaðist þaðan með BA gráðu í drama og heimspeki. Síðan stundaði hann nám við dramadeild Julliard skólans. [1].

Var giftur leikonunni Teri Hatcher frá 1994 til 2003 en saman eiga þau eina dóttur. Tenney hefur verið giftur Leslie Urdang síðan 2012.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Tenney hefur komið fram á Broadway og í öðrum leikhúsum. Meðal leikrita sem hann hefur komið fram í eru A Shayna Maidel, Chaucer in Rome, Biloxi Blues, The Substance of Fire og The Heiress.[2][3]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Tenney var árið 1986 í Spenser: For Hire. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Dirty Dozen: The Series, Equal Justice, Good Company, Will & Grace, Without a Trace, CSI: Crime Scene Investigation og Brothers & Sisters.

Á árunum 1997-1998 lék Tenney eitt af aðalhlutverkunum í lögregluþættinum Brooklyn South.

Tenney lék alríkislögreglumanninn Fritz Howard í The Closer frá 2005-2012 og hefur síðan 2012 komið fram sem gestaleikari sem sama persóna í Major Crimes.

Árið 2013 lék hann í Sean King í King & Maxwell á móti Rebecca Romijin en aðeins ein þáttaröð var gerð. Síðan árið 2014 var hann með gestahlutverk í dramaþættinum Scandal sem Ríkisstjórinn Andrew Nichols.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Tenney var árið 1991 í Guilt by Suspicion. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmdyndum á borð við Tombstone, Beverly Hills Cop III, Nixon, Fools Rush In, With Friends Like These, Legion og Green Lantern.


Kvikmyndir og sjónvarpsþættir[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1991 Guilty by Suspicion Eiginmaður viðskiptavins
1993 Watch It Michael
1993 Tombstone Behan
1994 Beverly Hills Cop III Levine
1994 Assasination Kevin Sans
1994 Lassie Steve Turner
1995 Free Willy 2: The Adventure Home John Milner
1995 Nixon Fréttamaður nr. 1
1996 Hollywood Boulevard Joey
1996 The Phantom Jimmy Wells
1997 Fools Rush In Jeff
1997 The Twilight of the Golds Rob Stein
1997 Lovelife Alan
1998 Homegrown Þyrluflugmaður
1998 Music from Another Room Eric
1998 With Friends Like These Dorian Mastandrea
1999 Advice from a Caterpillar Suit
1999 Entropy Kevin
2000 You Can Count on Me Bob Steegerson
2002 40 Clem
2002 Buying the Cow Andrew Hahn
2003 Second Born Leo
2005 Looking for Comedy in the Muslim World Mark
2009 The Stepfather Jay Harding
2010 Radio Free Albemuth FBI alríkisfulltrúi óskráður á lista
2010 Rabbit Hole Rick
2010 Legion Howard Anderson
2011 A Year In Mooring Fráskildur eiginmaður
2011 Green Lantern Martin Jordan
2013 As Cool as I am Bob
2014 The Best of Me Harvey Collier
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1986 Spenser: For Hire Garrett Þáttur: Shadowsight
1988 Alone in the Neon Jungle Todd Hansen Sjónvarpsmynd
1988 Dirty Dozen: The Series Janosz Feke 8 þættir
1989 Murphy Brown Josh Silverberg Þáttur: The Brothers Silverberg
1989 Nasty Hero Stu Sjónvarpsmynd
1990 Night Visions Martin Sjónvarpsmynd
1991 Daughters of Privilege Eric Swope Sjónvarpsmynd
1990-1991 Equal Justice Peter Bauer 25 þættir
1993 Crime & Punishment Ken O´Donnell 3 þættir
1993 Tales from the Crypt Alex Þáttur: Half-Way Horrible
1995 Almost Perfect Adams / Tony Madden 2 þættir
1996 Good Company Will Hennessey 6 þættir
1996 Lois & Clark: The New Adventures of Superman Lt. Ching 2 þættir
1996 The Ring Paul Liebman Sjónvarpsmynd
1996 Cybill Jack 2 þættir
1997 The Outer Limits Aidan Hunter Þáttur: Bits of Love
1997-1998 Brooklyn South Patrol Sgt. Francis X. Donovan 22 þættir
1999 Love American Style David Sjónvarpsmynd /Þáttur: Love and The Jealous Lover
1999-2000 Get Real Mitch Green 22 þættir
2001 Kristin Tommy Ballantine 11 þættir
2001 Will & Grace Paul Truman Þáttur: Moveable Feast
2003 Sixteen to Life Joe Sjónvarpsmynd
2004 Joint Custody Henry Sjónvarpssería
ónefndir þættir
2004 The District Dan Lustig Þáttur: Family Values
2004 Without a Trace Mr. Benjamin Palmer Þáttur: Bait
2004 The Division Hank Riley 9 þættir
2004 CSI: Crime Scene Investigation Charlie Macklin Þáttur: Formalities
2005 Masters of Horror David Murch Þáttur: Homecoming
2009 American Dad Lögfræðingur
CIA prestur
3 þættir
Talaði inn á
2009-2010 Brothers & Sisters Dr. Simon Craig 5 þættir
2012 The Newsroom Wade Campbell 3 þættir
2005-2012 The Closer Fritz Howard 109 þættir
2013 King & Maxwell Sean King 10 þættir
2014 Scandal Ríkisstjórinn Andrew Nichols 8 þættir
2012-2014 Major Crimes Fritz Howard 10 þættir

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Screen Actors Guild verðlaunin

  • 2011: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrur The Closer.
  • 2010: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir The Closer.
  • 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir The Closer.
  • 2008: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir The Closer.
  • 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir The Closer.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ævisaga Jon Tenney á IMDB síðunni
  2. Leikhúsferill Jon Tenney á IBDB síðunni
  3. „Leikhúsferill Jon Tenney á The Internet Off-Broadway Database síðunni“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. janúar 2014. Sótt 6. október 2014.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]