Fara í innihald

Jeanne Tripplehorn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jeanne Tripplehorn
FæddJeanne Marie Tripplehorn
10. júní 1963 (1963-06-10) (61 árs)
Ár virk1991 -
Helstu hlutverk
Barb Henrickson í Big Love
Hope Chatsworth í Electric City
Alex Blake í Criminal Minds
Dr. Beth Garner í Basic Instinct
Abby McDeere í The Firm

Jeanne Tripplehorn (fædd Jeanne Marie Tripplehorn 10. júní 1963) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Big Love, The Firm, Basic Instinct og Criminal Minds.

Tripplehorn fæddist í Tulsa, Oklahoma. Stundaði hún nám við Háskólann í Tulsa áður en stundaði nám við dramadeildina við Julliard skólann í New York-borg frá 1986-1990.[1] Jeanne hefur verið gift leikaranum Leland Orser síðan 2000 og saman eiga þau eitt barn.

Tripplehorn hefur komið fram í leikritum á borð The Three Sisters, The Big Funk og Tis Pity She´s a Whore.

Fyrsta sjónvarpshlutverk Tripplehorn var árið 1991 í sjónvarpsmyndinni The Perfect Tribute. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð The Ben Stiller Show, Frasier, New Girl og Blue. Á árunum 2006-2011 lék Tripplehorn í þættinum Big Love þar sem hún lék persónuna Barb Henrickson.

CBS tilkynnti í júní 2012 að leikkonan myndi leika Alex Blake, nýjasta meðlim hópsins í Criminal Minds.[2]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Tripplehorn var árið 1992 í Basic Instinct þar sem hún lék Dr. Beth Garner. Lék hún síðan á móti Tom Cruise í The Firm árið 1993. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Waterworld, Snitch, Mickey Blue Eyes, Timecode, Swept Away, The Trap og Crazy on the Outside.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1992 Basic Instinct Dr. Beth Garner
1993 The Night We Never Met Pastel
1993 The Firm Abby McDeere
1994 Reality Bites Cheryl Goode óskráð á lista
1995 Waterworld Helen
1997 ´Til There Was You Gwen Moss
1997 Office Killer Norah Reed
1998 Snitch Annie
1998 Sliding Doors Lydia
1998 Very Bad Things Lois Berkow
1999 Mickey Blue Eyes Gina Vitale
2000 Steal This Movie Johanna Lawrenson
2000 Timecode Lauren Hathaway
2000 Paranoid Rachel
2000 Releative Values Miranda Frayle/Freda Birch
2002 Brother´s Keeper Lucinda Pond
2002 Swept Away Marina
2005 The Moguls Thelma
2007 The Trap Maggie
2008 Winged Creatures Doris Hagen
2010 Crazy on the Outside Angela Papadopolous
2010 Morning Alice
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1991 The Perfect Tribute Julia Sjónvarpsmynd
1992 The Ben Stiller Show Wilson konan/Goo 3 þættir
1996 Mr. Show with Bob and David Söngvari í Jeepers Creepers Þáttur: The Biggest Failure in Broadway History
1997 Old Man Addie Rebecca Brice Sjónvarpsmynd
1993 Frasier Chelsea Þáttur: Trophy Girlfriend
2003 Word of Honor Maj. Karen Harper Sjónvarpsmynd
2007 Big Love: In the Beginning Barb Henrickson 2 þættir
2009 Grey Gardens Jacqueline „Jackie“ Kennedy Sjónvarpsmynd
2006-2011 Big Love Barb Henrickson 53 þættir
2011 Five Pearl Sjónvarpsmynd
2012 New Girl Ouli 2 þættir
2012 Blue Vera Þáttur: A Decent Girl
2012 Electric City Hope Chatsworth 20 þættir
2012- til dags Criminal Minds Alex Blake 25 þættir

Verðlaun og tilnefningar

[breyta | breyta frumkóða]

Emmy-verðlaunin

  • 2009: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir Grey Gardens.

Razzie-verðlaunin

  • 1993: Tilnefnd sem versta leikkona í aukahlutverki fyrir Basic Instinct.

Satellite-verðlaunin

  • 2007: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir Big Love.
  • 2006: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir Big Love.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Ævisaga Jeanne Tripplehorn á IMDB síðunni
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. nóvember 2012. Sótt 29. október 2012.