Jarðhumla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jarðhumla
Karlkyns jarðhumla að næla sér í blómsykur
Karlkyns jarðhumla að næla sér í blómsykur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Undirætt: Hunangsflugnaundirætt (Apinae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Bombus
Tegund:
Jarðhumla

Tvínefni
Bombus terrestris
Linnaeus, 1758

Jarðhumla (fræðiheiti: Bombus terrestris) er algengasta hunangsflugutegundin í Evrópu, en er enn sjaldgæf á Íslandi. Tegundin einkennist af afturbol sem er hvítur í endann. Drottningin er 2–2.7 cm löng en þernan 1½–2 cm.

Jarðhumlur geta ratað heim í bú sitt úr allt að 13 km fjarlægð.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Louisa Cheung (26. júlí 2006). „Homing instinct of bees surprises“. BBC News.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.