Issi
Útlit
ISSI Rappari | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Ísleifur Atli Matthíasson 10. ágúst 2001 Hafnarfjörður |
Uppruni | Hafnarfirði, Íslandi |
Ár virkur | 2018 – í dag |
Stefnur | Rapp |
Vefsíða | 21issi |
Ísleifur Atli Matthíasson (f. 10. ágúst 2001), betur þekktur sem Issi (venjulega ritað með hástöfum sem ISSI), er íslenskur tónlistarmaður og rappari úr Hafnarfirði.[1]
Tónlistaferill
[breyta | breyta frumkóða]ISSI kom á Íslensku rappsenuna árið 2021 með laginu „Keyra“ sem náði til mikillar vinsældar en áður hafði hann gert tónlist og hlaðið henni upp á SoundCloud. Fyrsta smáskífa ISSA „ISSI DEPOSIT“ kom út árið 2021 en sú smáskífa innihélt lagið „Svart hár“ sem er eitt vinsælasta lag ISSA enþá daginn í dag. Árið 2022 gaf ISSI út stórslagarann „Vakta svæðið“ sem hann gerði ásamt Gísla Pálma og Yung Nigo Drippin' og er það vinsælasta lag tónlistarmannsins. Fyrsta plata Issa "21" kom út 2024. Platan inniheldur lögum með Gísla pálma og Gugusar en er að mestu leiti ISSI sjálfur.
Hljóðritaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Plötur
[breyta | breyta frumkóða]- 21 (2024)
Smáskífur
[breyta | breyta frumkóða]- ISSI DEPOSIT (2021)
- D3POSIT2 (2022)
- Rauð viðvörun (2023)
Stökur
[breyta | breyta frumkóða]- „Keyra“ (2021)
- „Vakta svæðið“ (2022) ásamt Izleifi, Gísla Pálma, Yung Nigo Drippin'
- „Bízt“ (2022)
- „Geridda“ (2023) ásamt Izleifi
- „Anda smá“ (2023)
- „Áður Fyrr“ (2023)
- ,,Götum” (2024)