Fara í innihald

Gísli Pálmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gísli Pálmi
FæddurGísli Pálmi Sigurðsson
7. júní 1991 (1991-06-07) (33 ára)
UppruniReykjavík, Íslandi
StefnurRapp

Gísli Pálmi Sigurðsson (f. 7. júní 1991), betur þekktur sem einfaldlega Gísli Pálmi, er íslenskur rappari og tónlistarmaður.

Gísli Pálmi ólst upp í Kaliforníu í Bandaríkjunum og að hluta til í Smáíbúðarhverfinu í Reykjavík[1]. Afi Gísla Pálma, Pálmi Jónsson, stofnaði verslunina Hagkaup árið 1959[2].

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Gísli Pálmi (2015)

Smáskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Frost (2018)
  • Skynja mig (2013)
  • Hvítagull (2014)
  • Loftleiðir (2014)
  • Roro (2016)
  • Milljón ásamt ISSI (2024)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Nærmynd af Gísla Pálma - Byrjaði í neyslu 11 ára - Varð vinsælasti rappari landsins - „Ég var alveg farinn í hausnum og braust inn alls staðar". DV. 26. október 2019. Sótt 9. júlí 2022.
  2. „Pálmi Jónsson - Æviágrip“. www.natturuverndarsjodur.is. Sótt 9. júlí 2022.