Yung Nigo Drippin'
Útlit
Yung Nigo Drippin' | |
---|---|
Fæddur | Brynjar Logi Árnason 7. nóvember 1996 |
Önnur nöfn | King of the Goons[1] |
Uppruni | Hafnarfirði, Íslandi |
Ár virkur | 2016 – í dag |
Stefnur | Rapp |
Brynjar Logi Árnason (f. 7. nóvember 1996), betur þekktur sem Yung Nigo Drippin, er íslenskur tónlistarmaður og rappari úr Hafnarfirði.[2]
Hljóðritaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Plús hús (2015)
- Yfirvinna (2018)
- Plús hús 2 (2019)
- Stjörnulífið (2023)