Fara í innihald

Isle of Wight tónlistarhátíðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hátíðin árið 1970.

Isle of Wight hátíðin (enska: The Isle of Wight Festival) er tónlistarhátíð staðsett á eyjunni Isle of Wight sem byrjaði á 7. áratugnum eða 1968. Árið 1970 var frægasta hátíðin og komu þar 600.000 manns saman. Listamenn sem komu fram á klassíska tímabili hátíðarinnar voru m.a: Jethro Tull, Bob Dylan, Jimi Hendrix, Miles Davis, The Doors, The Who, Emerson, Lake & Palmer, Kris Kristofferson, Joni Mitchell, The Moody Blues, Donovan og Leonard Cohen. Hátíðin var endurvakin árið 2002 og hefur verið haldin síðan.

Fyrirmynd greinarinnar var „The Isle of Wight Festival“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 13. nóv. 2016.

Heimildamyndir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Message of Love: The Isle of Wight Festival: The Movie (1996)