Isidor
Útlit
Isidor er íslensk instrúmental hljómsveit sem var stofnuð haustið 2001. Isidor gaf út fyrstu breiðskífu sína Betty takes a ride í júlí 2004.
Jón Þór gerðist síðan gítarleikari og söngvari í hljómsveitinni Lada Sport, sem lagði upp laupana 2008 og stofnaði síðan hljómsveitina Dynamo Fog með Arnari Inga.
Arnar Ingi er einnig að tromma með hljómsveitinni Future Future.
Hljómsveitarmeðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Arnar Ingi Viðarsson / Trommur
- Jón Þór Ólafsson / Gítar
- Orri Tómasson / Gítar
- Steingrímur Þórarinsson / Bassi
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]- Betty takes a ride (2004)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- theisidors.com Geymt 27 september 2007 í Wayback Machine
- Isidor á rokk.is Geymt 12 nóvember 2005 í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni