Fara í innihald

Betty takes a ride

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Betty takes a ride
Breiðskífa
FlytjandiIsidor
Gefin útjúlí 2004
Tekin uppapríl - maí 2004
StefnaRokk
Lengd32:08
StjórnBiggi "Riff" Árnason
Gagnrýni

Morgunblaðið 3/5 hlekkur

Betty takes a ride er fyrsta breiðskífa íslensku rokkhljómsveitarinnar Isidor. Hún var tekin upp í Eyðimörkinni í apríl og maí 2004 og masteruð af Bjarna Braga í Írak.

Lag Nafn Lengd Texti Hljóðsýni
1. „Offend the censors“ 02:29 - af tónleikum*
2. „Scorpions“ 02:15 - af tónleikum*
3. „Undanrenna“ 04:00 - -
4. „Röntgenkona“ 02:48 - -
5. „Baby, do you want to take a ride?“ 02:50 - -
6. „Angistaraugu Slátrarans“ 04:34 - -
7. „Megathunder“ 03:41 - -
8. „Ógleði“ 03:31 - -
9. „Klakar & krabbar“ 02:30 - -
10. „Minningar frá 17. borði“ 03:30 - af tónleikum*
Tónleikaupptökur eru ekki sömu og eru á plötunni.