Morgunblaðið 3/5 hlekkur
Betty takes a ride er fyrsta breiðskífa íslensku rokkhljómsveitarinnar Isidor. Hún var tekin upp í Eyðimörkinni í apríl og maí 2004 og masteruð af Bjarna Braga í Írak.