Ido

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ido
Ido
Málsvæði Um allan heim
Heimshluti Plánetan jörð
Fjöldi málhafa um 2.000
Sæti Ekki meðal topp 100.
Ætt Tilbúið tungumál
Opinber staða
Stýrt af Uniono por la Linguo Internaciona Ido
Tungumálakóðar
ISO 639-1 io
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Ido er tilbúið tungumál sem líkt og esperanto er ætlað að vera alþjóðatunga, annað tungumál á eftir móðurmáli. Ido var búið til snemma á tuttugustu öld. Það er reglulegt tungumál og án framburðarvandkvæða og órökvísi sem einkennir náttúruleg mál. Lunginn úr orðaforða Ido er fenginn úr indóevrópskum tungumálum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.