Ido
Útlit
Ido Ido | ||
---|---|---|
Málsvæði | Um allan heim | |
Heimshluti | Plánetan jörð | |
Fjöldi málhafa | um 2.000 | |
Sæti | Ekki meðal topp 100. | |
Ætt | Tilbúið tungumál | |
Opinber staða | ||
Stýrt af | Uniono por la Linguo Internaciona Ido | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | io
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Ido er tilbúið tungumál sem líkt og esperanto er ætlað að vera alþjóðatunga, annað tungumál á eftir móðurmáli. Ido var búið til snemma á tuttugustu öld. Það er reglulegt tungumál og án framburðarvandkvæða og órökvísi sem einkennir náttúruleg mál. Lunginn úr orðaforða Ido er fenginn úr indóevrópskum tungumálum.