Hvítá (Borgarfirði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hvítá í Borgarfirði)
Jump to navigation Jump to search
Hvítá í Borgarfirði
Hraunfossar, þar sem blátærar lindir renna undan Hallmundarhrauni
Hraunfossar, þar sem blátærar lindir renna undan Hallmundarhrauni
Uppspretta Eiríksjökull
Árós Nálægt Borgarnesi
Lengd 117 km

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Þar er nokkur veiði. Barnafoss er í Hvítá en Hraunfossar renna í ánna.

Málverk eftir Þorlák V. Stefánsson af Hvítá í Borgarfirði

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]