Fara í innihald

Hugin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hugin (hugbúnaður))
hugin
HöfundurPablo d'Angelo
Fyrst gefið út0.3 beta (12. október 2003)
Nýjasta útgáfa2011.4.0 / 17. desember, 2011
ForskoðunarútgáfaSVN3051[1] / 2. maí, 2008
StýrikerfiLinux, OS X, Windows, FreeBSD
Notkun Myndvinnsluforrit
LeyfiGNU
Vefsíða hugin.sourceforge.net

Hugin er opinn hugbúnaður ætlaður til að sauma saman nokkrar ljósmyndir teknar af sama staðnum í eina víðmynd. Það er viðmót fyrir Panorama Tools og Enblend. Þau eru bæði skipanalínuforrit, það fyrra notað til að tengja saman nokkrar skarandi ljósmyndir og það seinna til að blanda þeim saman í eina mynd.

Hugin er í stöðugri þróun. Það fékk stuðning frá „Google Summer of Code“ verkefninu 2007. 2008 stendur einnig til að nokkur verkefni verði unnin tengd Hugin.

Dæmi um víðmynd

[breyta | breyta frumkóða]
180 gráðu sjónarhorn af Tjarnarbakkanum, búin til í Hugin
  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.