FreeBSD

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

FreeBSD er frjálst Unix-líkt stýrikerfi komið af AT&T UNIX upprunalega frá Berkeley Software Distribution (BSD) í gegnum 386BSD og 4.4BSD stýrikerfin. Það keyrir á Intel x86-fjölskyldunni (IA-32) IBM PC-samhæfum tölvum, DEC Alpha, Sun UltraSPARC, IA-64, AMD64, PowerPC, ARM og NEC PC-9801-örgjörvum að ógleymdu Xbox frá Microsoft. Stuðningur við MIPS-örgjörvana er fáanlegur í 8-CURRENT sem á eftir að gefa út.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Oxygen480-categories-applications-other.svg  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.