Fara í innihald

Horneðlur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Horneðlur
Nashyrningseðla, einn vinsælasti meðlimur horneðla.
Nashyrningseðla, einn vinsælasti meðlimur horneðla.
Ástand stofns
Útdauður
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
(óraðað) Risaeðlur (Dinosauria)
(óraðað) Fleglar (Ornithischia)
(óraðað) Randhöfðar (Marginocephalia)
Undirætt: Horneðlur (Ceratopsia)
Marsh, 1890

Horneðlur (Ceratopsia; gríska: "hyrnd andlit") var grein randhöfða risaeðla, sem inniheldur margar frægar tegundir, þar á meðal nashyrningseðlu, fimmhyrnu, frumhyrnu, o.fl. Þær mátti finna í norður-Ameríku, Evrópu og Asíu á krítartímabilinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.