Holugeitungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Holugeitungur
Flying Vespula vulgaris.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Ætt: Vespidae
Ættkvísl: Vespula
Undirættkvísl: Paravespula
Tegund: Holugeitungur
Tvínefni
Vespula vulgaris
(Linnaeus, 1758)

Holugeitungur (fræðiheiti Paravespula vulgaris eða Vespula vulgaris) er geitungategund. Holugeitungar hafa numið land á Íslandi, árið 1977 fannst fyrsta bú þeirra hérlendis en það var í Laugarneshverfi í Reykjavík. Bú þeirra hafa aðeins fundist á höfuðborgarsvæðinu. Holugeitungur staðsetur bú á sömu stöðum og húsageitungur svo sem inn í húsum og í holum í jörðu og við hraunhellur í blómabeðum. Holugeitungum gengur mun betur en húsageitungum á Íslandi en mikill munur er á fjölda milli ára.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikilífvera
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.