Holugeitungur
Útlit
Holugeitungur | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Vespula vulgaris (Linnaeus, 1758) |
Holugeitungur (fræðiheiti Paravespula vulgaris eða Vespula vulgaris) er geitungategund. Holugeitungar hafa numið land á Íslandi, árið 1977 fannst fyrsta bú þeirra hérlendis en það var í Laugarneshverfi í Reykjavík. Bú þeirra hafa aðeins fundist á höfuðborgarsvæðinu. Holugeitungur staðsetur bú á sömu stöðum og húsageitungur svo sem inn í húsum og í holum í jörðu og við hraunhellur í blómabeðum. Holugeitungum gengur mun betur en húsageitungum á Íslandi en mikill munur er á fjölda milli ára.
-
Drottning snýr aftur inn í búið
-
Smásjármynd af hluta af V. vulgaris
-
♂
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Holugeitung.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Holugeitung.