Hnúðglómur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Glómsfylking (Glomeromycota)
Flokkur: Glómssveppir (Glomeromycetes)
Ættbálkur: Glómsbálkur (Glomerales)
Ættkvísl: Glomus
Tegund:
Glomus macrocarpum

Tvínefni
G. macrocarpum
Tul. & C. Tul. 1845
Samheiti

Endogone nuda Petch 1925[1]
Endogone guttulata E. Fisch. 1923[2]
Endogone pampaloniana Bacc. 1903[3]
Paurocotylis fulva var. zealandica Cooke 1879[4]
Endogone macrocarpa var. macrocarpa (Tul. & C. Tul.) Tul. & C. Tul. 1851[5]
Endogone macrocarpa (Tul. & C. Tul.) Tul. & C. Tul. 1851[5]
Glomus macrocarpum var. macrocarpum Tul. & C. Tul. 1845[6]
Paurocotylis fulva [7]

Hnúðglómur (fræðiheiti Glomus macrocarpum[8]) er sveppategund sem myndar samlífi við sumar tegundir plantna og mynda innræna svepprót hjá þeim og er sníkill á öðrum.[9][10]

Hnúðglómur fjölgar sér að mestu kynlaust með svonefndum brotagróum. Hann finnst víða um heim, einnig á Íslandi.[11]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Petch (1925) , In: Ann. R. bot. Gdns Peradeniya 9:322
 2. E. Fisch. (1923) , In: Ber. schweiz. bot. Ges. 32:13
 3. Bacc. (1903) , In: G. bot. ital., n.s. 10:79
 4. Cooke (1879) , In: Grevillea 8(no. 46):59
 5. 5,0 5,1 Tul. & C. Tul. (1851) , In: Fungi hypog.:182
 6. Tul. & C. Tul. (1845) , In: G. bot. ital. 1(7–8):63
 7. sensu Berkeley & Broome; fide NZfungi (2008) , www.speciesfungorum.org
 8. Glomeromycota. Schüßler A., 2010-11-23
 9. Kapoor, R.; Giri, B.; Mukerji, K.G. (2002). „Glomus macrocarpum: a potential bioinoculant to improve essential oil quality and concentration in Dill (Anethum graveolens L.) and Carum (Trachyspermum ammi (Linn.) Sprague)“. World Journal of Microbiology and Biotechnology. 18 (5): 459–463. doi:10.1023/a:1015522100497. ISSN 0959-3993. S2CID 85762777.
 10. Modjo, H.S.; Hendrix, J.W. (1986). Phytopathology (76. útgáfa). bls. 688–691.
 11. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin - Íslenskir sveppir og sveppafræði. Skrudda. bls. 547. ISBN 978-9979-655-71-8.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.